Iðunn - 01.01.1886, Blaðsíða 165
Um vatnið.
159
en neðst í jökulbreiðunni getur það komið fyrir,
að hitinn um liríð verði svo mikill, að snjór nær því
bráðni. En þegar kuldinn aptur eykst, frýs vatnið,
sem myndazt hafði, þegar snjórinn bráðnaði, og
festir hinn óbrædda snjó saman. Af þessum snjó
og ís myndast liinir svo kölluðu skriðjöklar. Skrið-
jökullinn , sem þannig er myndaður , rennur
nú smámsaman niður optir hlíðunum og ofan
í dalina, nýr snjór kemur á eptir og ummynd-
ast eins og áður er sagt, og verður úr því nokkurs
konar ísá, setn rennur ofur-hægt niður fjallslilíðina.
Með því að athuga ferð þessara jökla, liafa menn
komiiit að því, að þeir sem fara með mestum liraða
komast 900 fet á ári hverju, en aptur eru aðrir,sem á
sama tímabili komast að eins 15—20fet. þegar skrið-
jöklarnir koma niður í dalina, þar sem hitinn er
miklu meiri en á fjallatindunum, bráðna þeir alger-
legajen áðuren þaðer orðið,hefir liiti sá,sem streym-
ir út frá jörðinni.brætt þann hluta jökulsins.sem næst-
ur henni er, og myndast þá á undir jöklinum, som
er miklu straumharðari en sú, sem íiytur vatnið úr
hinum bráðnaða skriðjökli til sjávar, og þar gufar sá
hluti skriðjökulsins upp, sem eigi hefir gufað upp á
leiðinni, eður sigið ofan í jörðina.
Hvað loks snertir það vatn, sem liofir sigið í
jörðu niður og eigi farið þaðan aptur í gegnum
vatnsæðarnar niðri í jörðinni, og með ám til sjávar,
þá er skjótt að segja frá afdrifum þess. þ>að er
þegar búið að skýra frá því, að nokkur hluti þess
gufar beinlínis upp frá yfirborði jarðarinnar, í þurka-
tíð. það, sem eptir verður, gufar einnig upp, en
oigi beinlínis frá yfirborði jarðarinnar. Jurtírnar