Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 25
IÐUNN Anatole France. 103 er ávalt elskulegt og heimspekilegt, ef eg mætti svo að orði komast. Hann giftir ]eanne ungum og efnilegum manni. Þau eignast son, sem þau láta heita í höfuðið á gamla manninum, en hann deyr ungur. Sagan endar með því, að ungu hjónin, sem enn eru sorgarklædd, koma í heim- sókn til Bonnard’s í sumarbústað hans. Gamli maðurinn, sem elskaði litla drenginn, kemst við þegar hann hugsar um sorg móðurinnar: Aumingja ]eanne, aumingja móðir! Eg er of gamall til þess, að vera mjög tilfinningarsamur; en sann- arlega er það sár leyndardómur, þegar barn deyr. Foreldrarnir komu hingað í dag til þess að vera 6 vikur í húsum öldungsins .... ]eanne kemur hægt upp stigann, kyssir mig'og hvíslar nokkrum orðum í eyra mér, sem eg naumast heyri, en sem eg gét mér til. Og eg svara henni: Guð blessi þig, Jeanne, þig og mann þinn og afkvæmi ykkar lengst fram um ókomna tíð. Et nunc dimittis servum tuum. Domine*.1) Efni sögunnar „La Buche“ er í fáum orðum þetta: Eitt kvöld, þegar Bonnard í mesta næði er að tala við köttinn sinn, er hann truflaður af farandsala, sem vill troða upp á hann almanökum og öðru bókarusli. Til þess að losna við hann kaupir hann draumaskýr- ingar, sem hann heldur að vinnukonunni sinni muni þykja gaman að. Hún fussar við bókinni, en segir hon- um samt að farandsalinn, búi í loftherbergi þar í hús- inu, að hann sé brjóstveikur, eigi unga og fallega konu, sem liggi á sæng o. s. frv. Og þó að gamla konan hafi mikið út á þessi hjón að setja, þá kemst Bonnard samt 1) „Og nú lælur þú, herra, þjón þinn (í friði) fara“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.