Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 58
136 Þorsteinn Gíslason: IÐUNN ist af sýslumönnum, er þing sóttu, að þeir settu fyrir sig löglærða menn meðan þeir sætu á þingi, en Einar sýslumaður gat ekki fullnægt því. Heptu þeir þá um þing- sætið séra Sigurður Gunnarsson á Valþjófsstað og Jón og hlaut nú jón kosningu með nokkurra atkv. mun. Sat hann síðan á þingi fyrir Norðmýlinga fram til 1900, fyrst með Þorvarði Hjerúlf lækni, en síðar með Einari pró- fasti Jónssyni á Kirkjubæ. Við kosningarnar haustið 1900 var hann ekki í kjöri. En 1902 bauð hann sig aftur fram, og var þá kosinn og sat síðast á þingi það ár. Valtýskan var þá aðaldeilumálið, og var Jón í andstæð- ingaflokki dr. Valtýs. — Jón gat sér góðan orðstír á þingi, var vinsæll og vel metinn af samþingismönnum sínum og kjósendur hans héldu trygð við hann. Hann var vel að sér í sögu lands og þjóðar, frjálslyndur í skoðunum, athugull, samvinnuþýður og yel máli farinn, og þótt hann verði ekki talinn meðal áhrifamestu mála- fylgjumanna á þingi, var sæti hans þar vel skipað. — jafnframt þingmenskunni hlóðust á hann ýmisleg störf heima í héraði í almenningsþarfir. Hann var oddviti í sveit sinni, sýslunefndarmaður o. fl. I Vopnafirði var hann hreppstjóri og póstafgreiðslumaður. Töluvert hefir Jón frá Sleðbrjót ritað í blöð og tímarit. Bæði Seyðisfjarðarblöðin gömlu, Austri og Bjarki, geyma ýmsar ritgerðir eftir hann, og eftir að hann fór vestur ritaði hann oft í íslensku blöðin í Winnipeg, í Oðinn hér heima og fleiri blöð. Hann hefir og skrifað nokkra þætti af Landnámssögu Islendinga vestan hafs, sem nú lengi hefir verið að koma út, smátt og smátt, í tímaritum þeirra, fróðlegt safn, sem síðar ætti úr að verða heild- arrit. Um íslensk mál hugsaði hann altaf og átti bréfa- skifti við ýmsa gamla kunningja hér heima. Hann var Ijóðelskur maður og alúðarvinur Páls heitins Ólafssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.