Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 76
154 Jón Björnsson: IÐUNN förum í þennan túr. Svo gætum við opinberað, þegar eg kem næst. — Hringana! sagði Stína hvatlega og ókyrðist. Eg held, að það sé nú óþarfi að tala um hringana strax. Þetta getur alt farið öðruvísi en við ætlum nú. Stína gerði sig kuldalega. Kéli rétti úr sér. Hann gnæfði eins og fjall yfir Krist- ínu þar sem hún stóð fyrir framan hann. — Eg held, fyrir mitt leyti, sagði hann nokkuð fast- mæltur, að það fari ekki öðruvísi en við ætlum. En sé þér eitthvað annað í hug en verið hefir, þá geturðu sagt það nú strax. Erum við trúlofuð? Eða erum við það ekki? — Eg get ekki verið að ræða um þetta hér úti á tröppunum í annara manna viðurvist. Góða nótt, Þorkell! Stína smeygði sér inn úr dyrunum og skelti í lás. Kéli stóð um stund því líkt sem hann gæti ekki átt- að sig á því, að Stína væri horfin. En þegar hann sá, að svo var áreiðanlega, greip hann í hurðarhandfangið og snéri. Það hrökk í tvent. En hurðin gekk ekki opin að heldur. Stína hafði tvílæst. Hurðin gekk inn í and- dyrið. Kéli lagðist á hana og sparn fæti í tröppurnar. Það brast hátt við í karminum. Eg sá hvað Kéli ætl- aði sér, en vissi, að hann mundi ekki bæta fyrir sér með neinu ofbeldi. Eg lagði því ofurhægt höndina á öxl hans. Meira þurft ekki til að stilla berserkinn. Hann gekk óðara frá dyrunum og við héldum á stað. Fyrst í stað mæltum við ekki orð frá munni. En er við vorum komnir miðja vega til skipsins, sagði Kéli furðulega glaðlega, þegar svona mikið var í húfi, að minni hyggju: — Það liggur þá svona í henni, drósinni. Þá hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.