Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 79
IÐUNN Kéli. 157 Þegar Stína kom auga á Kéla, hljóp hún til hans og ætlaði umsvifalaust að leggja hendurnar um hálsinn á honum. Hann hopaði undan henni og sagði: — Þú hefir víst ekki betri tíma til að tala við mig nú en í gærkvöldi. — Jú, elsku Þorkell minn! Eg var svo þreytt þá. Fyrirgefðu mér það. Nú skal eg gera alt fyrir þig. Nú elska eg þig svo heitt, að eg gæti dáið fyrir þig. — Það er hreinn óþarfi, Stína. Því það er eg, sem hlýt að deyja. — Guð almáttugur! Hvað segirðu, Þorkell. Stína saup hveljur af ofboðinu, sem á hana kom. Eg stóð álengdar í myrkrinu og skemti mér aðdáanlega við ró Kéla og skelfingu Kristínar. — Já, Stína mín, sagði Kéli og tók kaðalspotta ofan af klóreipisnálinni — eg er staðráðinn í því að deyja — nú strax. Eg ætla að drekkja mér hérna fyrir augunum á þér fyrir viðtökur þínar í gærkvöldi. Og eg ætla að hafa hann Geira til vitnis, svo þú getir ekki sagt, að eg hafi látist af einhverju slysi. Geiri — komdu hérna og hnýttu kaðlinum utan um mig. Eg gekk fram og hnýtti kaðlinum utan um vin minn. Á meðan stóð Stína ráðþrota, lömuð, með hvíslandi bænarorð á vörunum. Henni var auðsjáanlega um megn að hafast nokkuð að. Kéli hristi af sér stígvélin, og sagði að eg gæti átt þau til minningar um sig. Svo steig hann upp á borðstokkinn. Þá reif Stína sig úr þessu ómætti og þreif í handlegg hans og bað svo á- takanlega, að mér gekst hugur við. — Þorkell! í guðs bænum — gerðu þetta ekki! Þú drepur mig með þessu! Eg steypi mér í sjóinn á eftir þér! Þú veist ekki, hvað eg elska þig, Þorkell! Eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.