Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 16
174 Matthías Þórðarson: Ferðalok. IÐUNN varð einkabarn hans, er systur hans dóu ungar, 1837.1) Svo er sagt, að Níels skáldi hafi lesið í lófa ]óns er hann var smábarn. Er hann hafði skoðað lófann um stund rak hann upp hlátur, og þegar hann var spurður, hvers vegna hann hefði farið að hlæja, mælti hann: »Þetta verður melurinn í Hóla-auðnum«. Foreldrar Jóns höfðu mikið dálæti á einkabarni sínu og hlaut hann fyrir það óholt uppeldi. Rættist svo spá Níelsar, að Jón varð hinn mesti eyðslumaður, drykkfeldur og auðnulaus. Varð hann að fara frá Hólum og fór að búa á Hofi. Fór hann síðast til Vesturheims. Þóra hafði farið til hans er Halldór prófastur andaðist 1869 og var hún hjá dóttur sinni eftir það, fyrst á Hólum og síðast á Hofi. Árið 1882 barst megn taugaveiki að Hofi og önduðust þær mæðgur báðar úr henni.2) Varð mjög skamt á milli þeirra og fóru þær að sögn báðar í hina sömu gröf í Hóla-kirkjugarði. Ferðalok er eitt af allrabeztu kvæðum Jónasar og eitt meðal hinna hugljúfustu ástakvæða, sem til eru á íslenzku. Svo er að sjá af 1. og 10. er. sem ]ónas hafi orkt það þegar eftir að sam- fylgdinni var slitið, en handrifið, sem til er, er skrifað skömmu áður en hann dó. Þá mun hann hafa fundið, að ástin hans forna fyrndist seint, sagan gamla var enn ný. — Ætli hann hafi ekki átt við æskuástmeyna í vísunum, er hann orti „í öngum sínum er- lendis" síðustu sólhvörfin, sem hann lifði? Var það ekki hún, sem hann kvaðst þá harma alla daga og sem hann þráði að unna að nýju, orðinn sjálfur nýr? — „Anda, sem unnast, fœr aldregi eilífð að skilið“. 15. marz 1925. Matthías Þórðarsort. 1) Sbr. Skírni 13. árg., bls. 101 —102. 2) Frú Þóra dó 9. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.