Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 60
218 Soffía Ingvarsdóllir: IÐUNN Grím; hann stóð eins og negldur með hálfopinn munn- inn, og svar ]óns vinnumanns heyrðist honum koma úr djúpum fjarska. »Eg heyrði ekki, hvað hann vó, en ég hugsa, að það muni um hann í búið. Þeir eru yfirleitt ekki uppkreistingar gripirnir hérna á Brekku«. Djúp skelfing skýrði alt í einu hræðilegan grun Gríms. I dauðans ofboði hljóp hann út hlaðið. »Það getur ekki verið«, tönglaðist hann á í sífellu, »nei, það getur ekki verið«. Hann ætlaði ekki að geta opnað fjósdyrnar, svo mikið skulfu hálfkreptar hendur hans. Hann heyrði ókyrð og baul í kúnum. Hann ruddist inn, en sá ekki neitt í insta básnum, básnum hans bola. Hann er víst lagstur skautst sefandi upp í huga hans. Grímur studdi sig við vegginn og smámjakaði sér inn eftir tröðinni. »Farðu ekki lengra«, hvað við í huga hans. Ég þarf ekki lengra, auðvitað liggur hann þarna, taldi hann sér trú um. En Grímur þorði ekki lengra. Bráðum sæi hann upp í básinn og — ef — honum lá við köfnun. Eftirvæntingin rak hann áfram. Nú stóð hann fyrir framan básinn. Hann deplaði augunum, fanst sjónin vera að bregðast sér. Mér er að eins dimt fyrir augum, reyndi hann að hugsa. Hann staulaðist að básnum, kraup niður í hann miðjan og strauk lófunum leitandi yfir hann allan, vandlega út í hvert horn. Vissan lædd- ist hægt en ósigrandi inn í sál hans. »Ég hélt líka, að þig langaði ekkert til að vera heima, ég ætla að fá hannLárus á Bakka hingað í dag«. Orð húsbóndans um morguninn runnu nú með eldhraða upp fyrir Grími. »Lárus á Bakka, þetta hefir þú gert, djöfull!* öskraði Grímur með vit- firringu og hentist út úr fjósinu. Hann hitti engan fyr en inn í baðstofu. Fólkið hafði lokið við að borða og þvo sér, og bjóst til náða. »Er Lárus á Bakka hér enn?« spurði Grímur, röddin var óskilmerkileg, líkt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.