Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 26
184 Þorsteinn ]ónsson: IÐUNN undan en var sökt síðar. »Warrior« bjargaðist í það skifti, en var mjög i'la til reika og sökk síðar um kvöldið. Það atvik bjargaði honum, að »Warpspite«, eitt af orustuskipum Beatty’s, sem var þar skamt frá, varð fyrir skoti og bilaði stýrið um stund, skipið lét ekki að stjórn og komst, nauðugt þó, á milli Þjóðverja og »War- riors«. Hættu Þjóðverjar þá að skjóta á »Warrior« en beindu öllum skotum, frá hinum næstu skipum, á »Warspite«. En það skip var eitt af hinum allra-stærstu skipum Breta og sterkustu, komst það fljótandi, en afar skemt úr viðureigninni, og úr orustunni. Náði það höfn á Bretlandi og var bætt. V. Klukkan var 6,38 er jellicoe hafði lokið að fylkja skipum sínum. Á meðan á því stóð hafði hann farið aðeins 14 sjómílur, nú jók hann hraðann upp í 17 mílur og myndaði hring um Þjóðverja, norðaustan og austan við þá og stefndi í suður. Beatty var enn á milli hans og Þjóverja, en stefndi í austur til þess að gefa or- ustuskipunum betra skot-rúm og komast í herlínuna. Hipper er aftastur í línu Þjóðverja með vígdrekana, og voru »Liitzow« og »Derfflinger« í björtu báli en héldu þó enn uppi vörn þar eð vélar þeirra voru í lagi. Her- lína Breta var svo löng að einungis fá skip voru í skot- færi við Þjóðverja og færið frá þeim skipum var 12 kílómetrar. Von Scheer hélt í ýmsar áttir, snéri til aust- urs kl. 6,55 og nálgaðist þá Breta aftur. Var hann í hinni mestu úlfakreppu og úr vöndu að ráða, segja svo þeir er vit hafa á, að hann hafi stýrt flota sínum af hinni mestu snild. Laust fyrir kl. 7 komu Þjóðverjar tundurskeyti á enska vígdrekann »Malborough« en hann sakaði lítið. Kl. 7 kom það í ljós hvert var áform
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.