Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 45
IÐUNN Myndir af Friðfinni Guðjónssyni, leikara. Flestir muna sjálfsagt eftir því, að þeim þótti ein- hverntíma gaman að því að gretta sig frammi fyrir speglL Sumum þykir jafnvel gaman að því langt fram eftir aldri. En það var bannað og sú ógn lá við, að svona yrði maður eftir dauðann. En það getur orðið list að gretta sig, og það á ekki meira skylt við venjulegar »fettur og brettur« en bað- stofuhjal við háfleygan skáldskap eða réttaöskur við lista- söng. Mannsandlitið er merkilegasti flöturinn sem til er. Það getur verið það fegursta, sem til er, og ljótasta ekki síð- ur. Það getur speglað alt upphugsanlegt. Það er á sinn máta eins og næmasta hljóðfæri, en þó hverju hljóðfæri viðkvæmara og fjölskrúðugra. Það mætti því undarlegt heita, ef slíkur kynjagripur væri ekki tekinn í þjónustu listanna — enda vantar það ekki. Og einhver mesti snillingur okkar á þetta verkfæri er Friðfinnur. Þeir eru víst ekki margir hér í bænum,. sem ekki hafa margsinnis komist að raun um það, enda er Friðfinnur einhver besti leikari landsins og fjöl- hæfasti. En lítið hefir verið gert að því að »festa« þessi svip- brigði. Að vísu eru svipbvigðin oft meginþátturinn í þessari »andlitslist«, breytingarnar, hraðinn og umskiftin, sem sífelt reka hvert annað. En því verður þó ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.