Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 14
172 Matthías Þórðarson: IÐUNN Kvæðið er þannig: Astarstjörnu yfir Hraundranga skýla næturský; hló hún á himni, hryggur þráir sveinn í djúpum dali. Veit eg hvar von öll og veröld mín glædd er guðsloga. Hlekki brýt eg hugar og heilum mér fleygi faðm þinn í. Sekk eg mér og sé eg í sálu þér og lífi þínu lifi; andartak sérhvert,1) sem ann þér guð, finn eg í heitu hjarta. Tindum við á fjalli, tvö vorum saman, blóm í hárri hlíð; knýtti ég kerfi og í kjöltu þér lagði ljúfar gjafir. Hlóðstu mér að höfði hringum ilmandi bjartra blágrasa, einn af öðrum, og að öllu dáðist,2) og greipst þá aftur af. Hlógum við á heiði, himinn glaðnaði fagur á fjallabrún; alls yndi þótti mér ekki vera utan voru lífi lifa.3) Grétu þá í Iautu góðir blómálfar, skilnað okkarn skildu;4) dögg það við hugðum og dropa kalda 5 6) kystum úr krossgrasi. Hélt eg þér á hesti í hörðum sfraumi, og fann til fullnustu, blómknapp þann gæti °) eg7) borið og varið 8) öll yfir æviskeið. 1) Fyrst ritað hvert. 2) Sýnist breytt síðar í dáist. 3) Sbr. Hávamál, 98 er. 4) Skildu vorn í handritinu. 5) Hreina skrifað yfir, en strikað út aftur. 6) Breyft síðar í geti. 7) Sett í upphaf 7. Ijóðlínu í handritinu. 8) Svo í 1. og öllum útgáfum, en í handritinu friðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.