Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 34
192 Sigurjón Jónsson: IÐUNN þar vaggast blómstur gull! Ó! aðeins andartak ég aftur nálgast þarf þann hug er átti ég áður en að mér skortur svarf. Ó! aðeins stutta stund, að staldra mætti ég, þó samt ekki vegna neins ástardraums, nei, aðeins syrgja í ró! Að mega gráta af heilum hug það hvíldi þjáða sál. En ei það má, því augún sjá þá ekki þráð og nál. Faldinn, bolinn og band — bandið, bolinn og fald! — Sting — sting — sting, sem hefði ég vélar vald og væri gerð úr járni og tré, smávél í Mammons mund og hefði ei mál, né hugsandi sál, né hjartans djúpu und! Með þreytta, hrörnandi hönd, með höfug augnalok þjáð sat fátækleg kona með bleika brá bogin við nál sína og þráð. — Sting — sting — sting! Um dagmál og dagsetrin löng. I dýflissu tómi með klökkvanda hljóm — ó, heyr þú »ríkur« þann hjartans óm, •er hún við skyrtuna söng! Sigurjón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.