Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 3
IÐUNN Þjóðarfrægð. Ræða. Eg var fyrir skömmu að lesa merkilega bók. Hún er eftir frægan ameriskan vísinda- mann, Ellsworth Huntington að nafni. Hann hefir áður meðal annars ritað bók um »Menning og loftslag*, er eg hefi nokkuð skýrt frá í riti mínu »Land og þjóð«. En þessi síðasta bók hans heitir »The Character of Races* (Eðlisfar kynkvísla). Má svo að orði kveða, að þar gefi útsýn um alla jörð, því að höf. reynir að rekja þróun mannkynsins og aðalkvísla þess í sambandi við þróun jarðarinnar síðan maðurinn hófst þar á legg; hann reynir að sýna, hvernig náttúruumhverfi og félagsumhverfi hefir mótað kynkvíslirnar á ýmsan veg á ýmsum stöðum, með þeim hætti, að smám saman valdist úr það, sem bezt var í samræmi við umhverfið, og hvernig ættgengt eðli og lífskjörin stöðugt starfa saman. Bókin er alls tæpar 400 bls., en þar af eru fullar 40 bls. um íslend- inga. Niðurstaða höf. um þá er sú, að þeir séu einhver mesta úrvalsþjóð veraldar, og tekur hann þá sem dæmi og sönnun þess, að valinn kynstofn geti, þrátt fyrir erfiðustu kjör, haldið eiginleikum sínum óspiltum um Iöunn IX. 11 Dr. Guöm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.