Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 25
IÐUNN Sjóorustan við ]ótland. 183 að komast öftust í línu Jellicoes, urðu þau þá fyrir ákafri skothríð frá öllum flota Þjóðverja, er einnig var að snúa vestur, frá Bretum og skemdust talsvert við það. Hood reyndi að komast í línu vígdreka Beattys’, við það komst hann nærri »Lutzow« og »Derfflinger« er söktu skipi hans »Invincible«, kl. 6,33. Fórst Hood þar og öll skipshöfn hans nema 8 menn. Sagði Beatty síðar að hann hefði komið fram í orustunni eins og sæmdi manni af hinni frægu sjóhetjuætt. En einn af forfeðrum Hoods var flotaforingi í liði Nelsons og barðist með honum við Abukir. Hin tvö skip Hoods komust í línu vígdreka Beatty’s og börðust með honum það sem eftir var orustunnar. Nú kom það atvik fyrir, sem að vísu engin áhrif hafði á úrslit orustunnar, en verður þó að teljast eitt af mörg- um óhöppum Breta í orustunni, þar sem það sýnist hafa verið algerlega óþarft. Með flota Breta voru 8 bryn- varin beitiskip, eru það allmikil skip en öldungis ónýt í viðureign við orustuskip og vígdreka. (Það voru slík skip er hingað komu í fyrra »Richmond« og »Raleigh« með amerísku flugmönnunum, að vísu nokkuð stærri en þau er Bretar höfðu í Jótlandsorustunni). I þeim svifum er Jellicoe var að enda við að fylkja og Þjóð- verjar höfðu snúið vestur kom enski flotaforinginn R. Arbuthnot með 4 brynvarin beitiskip, »Defence«, War- rior«, »Blach Prince* og »Duke af Edinbrugh* vest- anað, beint í flasið í Þjóðverjum. Segja Bretar að hann muni hafa ætlað að reyna að skjóta tundurskeytum á Þjóðverja, en hitt er líklegt, að hann hafi alls ekki vitað hvar þeir voru, og ekki séð þá fyr en hann var kom- inn í drápsfæri við þá. »Defence« (foringjaskip) var þegar sökt, fórst Arbuthnot þar. »Duke of Edinburgh* komst undan á flótta, »Blach Prince« komst einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.