Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 29
1ÐUNN Sjóorustan við Jótland. 187 eyddi dýrmætum tíma til þess að fylkja skipunum, og snéri þá frá Þjóðverjum í fyrra skiftið. Þjóðverjar voru þá óviðþúnir að mæta meginflota Breta, þeir hugð- ust þá vera að reka flótta Beatty’s, sem eðlilegt var frá þeirra sjónarmiði, en Beatty hefði aldrei hætt sér svo nærri meginflotanum þýska, hefði hann ekki vitað af ]ellicoe í nánd, og aldrei fórnað svo miklu sem hann gerði ef hann hefði ekki talið líklegt að það mundi leiða til stórsigurs fyrir Breta. Þegar Jellicoe loks hafði raðað skipum sínum til orustu og var kominn á milli lands og Þjóðverja gerði Scheer það, sem talið er al- veg rétt, og raunar eina úrræðið, hann snéri við og gerði árás. Tundurspillar hans og létt beitiskip fóru á undan, sjálfur kom hann á eftir með meginflotann. Hugðu þá Þjóðverjar að til skarar mundi skríða, og blandaðist fáum hugur um hvernig fara mundi, en þetta var síðasta úrræðið, að ráðast á og brjótast í gegn um ofurefli liðs bæði að skipafjölda og vopnum. Var það drengilega og djarfmannlega gert. En hvað gerir Jellicoe? Hann snýr undan með allan orustuflota sinn, missir sjónir af Þjóðverjum og gerir aldrei neina tilraun til þess að hitta þá aftur. Beatty, sem borið hafði hita og þunga dagsins og fórnað skipum og mönnum, einmitt til þess að fá þelta tækifæri, ræðst á Þjóðverja, með þeim fáu skipum, sem hann hefir yfir að ráða, hann reynir að fá Jellicoe til að gera hið sama, árangurslaust. Jellicoe segir, að það hafi löngu verið afráðið hjá flotastjórn Breta, að snúa undan tundurspilla-árás á meginflotann. Hann hafi sjálfur komið með þá uppástungu, og flotastjórnin samþykt það. Eftir því hafi hann farið. Vmsir telja þó að góður foringi hefði ráðist á Þjóðverja, og látið til skarar skríða. Hann hafði ofurefli liðs. Bretar máttu vel við því að missa megnið af flota þeim, er í orustunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.