Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 5
IÐUNN Þjóðarfrægð. 163 farið að prenta bækur og hve tiltölulega mikið var prent- að, þrátt fyrir það, hve afskekt landið var og kjörin bág. Hann minnir á framfarirnar, sem hér hafi orðið á síð- ustu öld í ýmsum atriðum menningarinnar, að ísland hafi á þeim tíma átt merka fræðimenn og aðrir, sem af íslenzku bergi voru brotnir, svo sem Thorvaldsen og Vilhjálmur Stefánsson, getið sér frægð; að dánartalan hafi lækkað stórum, að Islendingar hafi komið á skyn- samlegum lögum um ellistyrk, að landið eigi allskonar skóla, þar með háskóla, er Frakkar, Þjóðverjar og Danir hafi átt sendikennara við; að hér séu ýmisleg fræði- félög, er gefi út merkar bækur; að alþýðumentun sé góð og að börnin læri að lesa og skrifa heima; að lestrarfýsn alþýðu sé mikil; að kynsjúkdómar hafi aldrei náð að útbreiðast hér að ráði o. s. frv. Og alt þykir honum þetta því merkilegra sem alþýða manna hafi jafnan verið fátæk og lengstum lifað í verstu hreysum. Eg býst við að þetta láti nú alt vel í eyrum vor ís- lendinga og að oss þyki vænt um að sjá svo fagra spegilmynd af íslenzkri þjóð í riti þessa manns, er sjálf- ur hefir farið um allar álfur og hefir svo furðanlega útsýn yfir sögu og eðli kynkvíslanna. En það, sem mér finst mest um vert, og það, sem eg vildi sérstaklega beina athyglinni að, það er mælikvarðinn, sem hann leggur á oss. Mér finst vér verðum að gera oss Ijóst, hvort sá mælikvarði er réttur, því að sé hann rangur, þá verður þessi dómur um oss ekki mikils virði. Sé mælikvarðinn hins vegar réttur, þá erum vér skyldugir að nota hann sjálfir, þegar vér viljum gera oss grein fyrir, hvers virði vér séum og framkvæmdir vorar hvert skiftið. Eins og vér sáum, spyr Huntington fyrst um það, hve mikið sé um þjóðina ritað og hve margir af sonum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.