Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 30
188 Þorsteinn Jónsson: IÐUNN var, ef það kostaði það að gereyða flota Þjóðverja. Þeir áttu heima fyrir 9 orustuskip, auk þess höfðu Frakkar og Italir mörg skip. Allur floti Þjóðverja nema 2 orustuskip, þó ekki fullsmíðuð, voru í orustunni. Full- víst er talið að stríðið hefði a. m. k. staðið ári skemur ef Bretar hefðu gersigrað víð ]ótland. Það var siður Nelsons í orustum að nota skip sín vægðarlaust með það fyrir augum að gereyða flota óvin- anna. Bæði við Abukir og Trafalgar gerði hann þetta. Sama gerði Togo, 27. maí 1905, er hann gersigraði flota Rússa við Tsushima-ey. Sama hefði Beatty gert, ef hann hefði ráðið. Jellicoe kaus að fara varlega, en hann vann ekki sigur. Sérfræðingar telja flota Þjóðverja hafa verið stjórnað afbragðs vel í orustunni. Auðvitað gat hann enga von haft um sigur eftir að Jellico kom til orustu, en von Scheer telja allir að hafi gert það sem við átti í hvert skifti og hægt var að gera. Hann hélt flotanum vel saman á undanhaldinu um kvöldið og nóttina; aftur á móti færir Jellicoe það sem ástæðu fyrir því, að hann réðist ekki á Þjóðverja snemma um morguninn 1. júní, við Hornrif, að floti sinn hafi verið tvístraður og hefir Jellicoe, með réttu, hlotið ámæli fyrir það. Hvað snertir manntjón og skipa, má segja að Bretar hafi beðið ósigur. Þeir mistu 3 vígdreka, 3 brynjuð beitiskip og 8 tundurspilla, alls 14 skip. Mannfall var 6447 dauðir og 564 særðir. Þjóðverjar mistu 1 vígdreka, I gamalt orustuskip, 4 létt beitiskip og 5 tundurspilla, alls II skip. Mannfall var 2586 dauðir og 490 særðir. Af skipum þeim er heim komust voru, eins og áður er sagt, miklu meiri skemdir á ensku skipunum, þótt skip Hippers væru afar illa leikin. Aftur á móti má segja að Eng- lendinqar sigruðu að því leyti, að þeir ráku Þjóðverja í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.