Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 47
IÐUNN Myndir af Friðfinni Guðjónssyni, leikara. 205 Maður er nefndur Loftur Guðmundsson. Er það sá hinn sami sem gerði íslensku kvikmyndina, sem margir þekkja. Hann er nú tekinn að gera mannamyndir og sýnir þær í glerskápum hjá Nýja Bíó. Þar rakst ég ný- lega á myndir af Friðfinni sem voru svo vel gerðar, að mér þótti sem þær mundu verða hreinustu Iðunnarepli ef takast mætti að koma þeim út til fólksins. Koma þær nú hér, þeim báðum, Friðfinni og Lofti til lofs og dýrðar og lesendum þeim sem njóta kunna, til skemtunar og fróðleiks. En hvað merkja þær? Því til skýringar er best að birta hér frumskjöl máls- ins, sem eru tvö bréf. Fylgiskjal /. Bréf frá ritstjóra Iðunnar til hr. Friðfinns Guðjónssonar: — — Þegar ég gekk fram hjá myndakassanum hans Lofts í gær og rak augun í myndirnar af yður og var búinn að skemta mér sjálfum við að horfa á þær góða stund, vaknaði hjá mér sú (fagra mundi ég segja ef það væri ekki um sjálfan mig) hugsun að þessarar sjónar yrðu fleiri að njóta en þeir, sem ganga um Austurstræti í Reykjavík. En ég rakst strax á örðugleika. Hér á landi má aldrei birta mynd af manni eða skrifa um hann, nema hann sé dáinn eða eitthvað annað álíka merkilegt hafi komið fyrir hann, svo sem 25 eða 50 ára jubilæum, silfurbrúðkaup (eða gull-), að hann hafi orðið ráðherra eða gert eitthvað fyrir sér eða annað slíkt. Ég leyfi mér því, að snúa mér til yðar sjálfs, þar sem hver er sjálfum sér næstur, og spyrja yður, hvort ekkert slíkt hafi komið fyrir yður nýlega, sem geti réttlætt það að birta af yður þessar ágætu myndir? Myndirnar sjálfar — svipbrigðin — sýnast óneitanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.