Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 19
IÐUNN Sjóoruslan við Jótland. 177 Tundurspillarnir gátu farið nál. 30 sjómílur. — Yfirfor- ingi breska flotans var Sir ]. Jellicoe, lá hann með orustuflotann og 3 vígdreka í Scapa-flóa. Foringi yfir vígdreka-deild flotans var Sir David Beatty, og hafði bækistöð í Rosyth, 'IXT,1'’;’ fff? hafði hann þarmargt skipa. — Vfirfor- ingi þjóðverja hét v. Scheer. Foringi víg- drekanna þýsku hét v. Hipper. II. Flotastjórn Þjóð- verja hafði ákveðið að senda flotann til hafs 31. maí 1916- Var það látið í veðri vaka að flotinn ætti að ónáða verslunar- flota bandamanna o. f]. í Norðursjó og Skagerak. Enska flotastjórnin fékk þegar tilkynningu um þetta frá njósnurum sínum. Er talið líklegt að Þjóð- verjar hafi viljandi látið þetta fréttast, tilgangurinn hafi verið sá að lokka vígdrekaflota Beattys út og eyðileggja hann. Hipper fór á undan með vígdrekana þýsku, og Bretar vissu ekki fyr en þeir sáu það, að allur floti Þjóðverja var á rúmsjó. Nóttina 30. maí fékk Beatty skipun um að halda af stað frá Rosyth með flota sinn. Voru það sex víg- drekar, er hétu »Lyon«, (skip Beattys) »Princess Royal«, ^Queen Mary«, »Tiger«, »New-Zealand« og »Indefati- Iöunn IX. \2 ]. Jellicoe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.