Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 11
IÐUNN Þjóðarfrægð. 169 svörtustu myrkrunum verið ljóssins og andans þjóð og þess vegna á hún að lifa. Guðm. Finnbogason. Ferðalok. Eftirfylgjandi grein um kvæðið Ferðalok eftir Jónas Hallgríms- son er að miklu leyti skrifuð eftir frásögn frú Kristiönu Havstein í Reykjavík, hálfsystur frú Þóru Gunnarsdóttur, sem kvæðið er orkt fil. Frú Kristiana kvað móður sína, stjúpu Þóru, hafa sagt sér, eftir sögusögn föður síns, séra Gunnars Gunnarssonar í Lauf- ási, frá æskuástum þeirra jónasar og Þóru, og ferðinni norður um vorið 1828; sömuleiðis hefði, kvað hún, vinkona Þóru ein sagt sér frá þessu og um Þóru. Frú Kristiana er fædd 1836, en man þetta alt vel enn. Gunnar, sonur sér Gunnars Hallgrímssonar í Laufási, faðir Tryggva Gunnarssonar, frú Kristiönu Havstein og þeirra systkina, var lengi skrifari hjá Geir byskupi Vída- lín og síðan hjá eftirmanni hans, Steingrími byskupi Jónssyni. Hann eignaðist dóttur, er Þóra hét, með þjón- ustustúlku nokkurri hjá byskupi, Guðrúnu að nafni, ]óns- dóttur. Þegar faðir hans dó, 1828, óskaði móðir hans að hann tæki við brauðinu, því að hún vildi helzt vera kyr í Laufási. Laufás var talinn eitt af 12 beztu brauð- um á landinu, en Gunnari stóð til boða, ef losnaði, eitt- hvert hinna allrabeztu fjögra, sakir þess, hve lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.