Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 66
224 Ritsjá. IÐUNN fyrirkomulag veröi varla „búið til“. Það verður að vera áfram- haldandi eðlileg þróun og sífelt að breytast eins og lífið sjálft. Ein af hugmyndunum í bók þessari er lang merkilegust, en það er tillagan um að beita mælingum á sviði stjórnmálanna og opin- berra starfa. Það væri áreiðanlega stórmikil framför ef þar yrði komisf frá því neyðarástandi sem er, og fenginn ábyggilegur grundvöllur. Þó ekkert væri annað en þetta, væri bókin betur skrifuð en óskrifuð. En auk þess er hún svo sem vænta má fjör- lega skrifuð og fyndið margf, sem þar er sagt. M. J. Aschehougs Konversations Lexikon er nú alt komið út, 9 bindi. Alfræðiorðabók þessi er ekki af stærri tegundinni, enda er flestum um megn að kaupa mjög stórar alfr. orðabækur sakir dýr- leika. En þessi bók er prýðilega vönduð, enda útgefandinn vand- látur. Líklega er þetta sú alfræðiorðabók, sem hentugust er öllum fjölda manna hér á landi. M. J. Auglýsing. Lesendur munu taka eftir því, að þetta hefti Iðunnar er dálítið þynnra en venjulega. Stafar það af sérstökum ástæð- um, sem ekki er þörf að skýra frá hér. En það verður bætt upp að fullu með næsta hefti, síðasta hefti árgangsins. Leiðrétfing. í greininni um Launhelgarnar í Elevsis í síðasta hefti hefir prentast að minsta kosti á tveim sföðum Dionysios, en á að vera Dionysos.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.