Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 17
IUÐNN Sjóorustan við Jótland. ■ i. Sjóorustan mikla verstur af Limafirði 31. maí og 1. júní 1916, er tveim sterkustu flotum heimsins, Breta og Þjóðverja lenti saman, er mesta sjóorusta, sem sögur fara af. Meðan á ófriðnum mikla stóð, og lengur nokkuð, var lítt mögulegt að fá Ijósar og áreiðanlegar fréttir af við- burðum og vopnaviðskiftum á landi og sjó. Báðir að- iljar túlkuðu þá sitt mál, gerðu lítið úr eigin óförum en mikið úr sigrum sínum. Kvað jafnvel svo ramt að, að í sömu viðureign þóttust báðir hafa sigrað einatt, og svo var um þessa sjóorustu, er vér ætlum nú að segja frá. — Sem dæmi fréttaskoðunar á ófriðarárunum, má geta þess, að á öndverðum ófriðartímanum var sökt einum af mestu vígdrekum Breta, »Audacious« (1914) en opin- berlega var það ekki tilkynt frá flotamálastjórn Breta fyrir ófriðarlok 1918. — Orustuskip munum vér í frásögn þessari nefna þau, er á ensku heita »battleships«, en af þeim höfðu Bretar í orustunni 28 en Þjóðverjar 22. Bresku skipin voru öll af svo nefndum Dreadnought-flokki, en svo eru nefnd hin sterkustu herskip er bygð hafa verið, eftir fyrsta skipinu af þeirri tegund, »Dreadnought«. Þýsku skipin voru 16 af þeirri tegund en 6 eldri og voru þau lítt fær að etja á móti nýrri skipunum. Orustuskip Breta voru samtals nál. 648 þúsund smálestir, Þjóðverja nál. 442 þús. smál. — Vígdreka nefnum vér skip þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.