Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 44
202 Ágúst Bjarnason: IÐUNN þín sálarbrúður er hin blessunarríka, einbeitta, ávaxta- sama iðja í þarfir einhverrar hugsjónar, hver sem hún annars er. Og settu markið hátt, eins hátt og þú getur hugsað þér það í þínum verkahring, helst svo hátt, að það verði eins og himingnæft fjallið. Og haltu svo með óþreytandi elju og án þess að horfa um öxl, upp á tindinn: Þvi sá, sem hræðist fjallið og einlægt aftur snýr fær aldrei leyst þá gátu: hvað hinu megin býr. En þeim, sem eina lífið er bjarta brúðarmyndin þeir brjótast upp á fjallið og upp á hæsta tindinn. Kæru áheyrendur! Nú er hann farinn að rigna og nú ætla ég að hætta. En fyrst ætla ég að biðja ykkur öll að árna Islandi gæfu og blessunar og þá sérstaklega óska þess, að fósturjörð vorri bætist góðir og dugandi menn, karlar jafnt og konur, sem hafa ekki hugsjón- irnar að munnfleipri, eins og tíðast er, heldur reyna að koma þeim í verk, í framkvæmd. Og svo vil ég fara að dæmi prestanna og innilykja allar óskir vorar Islandi til handa í hinni »drottinlegu bæn« skáldsins fyrir fósturjörðinni: — Volduga fegurð, ó feðrajörð, fölleit með smábarn á armi, elski þig sveinar hjá hverri hjörð, helgist þér menn við hvern einasta fjörð. Frjáls skaltu vefja vor bein að barmi. Brosa, með sól yfir hvarmi, Blessist og blómgist ísland af ást niðja sinna og starfi. Ágúst Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.