Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Page 3
IÐUNN Þjóðarfrægð. Ræða. Eg var fyrir skömmu að lesa merkilega bók. Hún er eftir frægan ameriskan vísinda- mann, Ellsworth Huntington að nafni. Hann hefir áður meðal annars ritað bók um »Menning og loftslag*, er eg hefi nokkuð skýrt frá í riti mínu »Land og þjóð«. En þessi síðasta bók hans heitir »The Character of Races* (Eðlisfar kynkvísla). Má svo að orði kveða, að þar gefi útsýn um alla jörð, því að höf. reynir að rekja þróun mannkynsins og aðalkvísla þess í sambandi við þróun jarðarinnar síðan maðurinn hófst þar á legg; hann reynir að sýna, hvernig náttúruumhverfi og félagsumhverfi hefir mótað kynkvíslirnar á ýmsan veg á ýmsum stöðum, með þeim hætti, að smám saman valdist úr það, sem bezt var í samræmi við umhverfið, og hvernig ættgengt eðli og lífskjörin stöðugt starfa saman. Bókin er alls tæpar 400 bls., en þar af eru fullar 40 bls. um íslend- inga. Niðurstaða höf. um þá er sú, að þeir séu einhver mesta úrvalsþjóð veraldar, og tekur hann þá sem dæmi og sönnun þess, að valinn kynstofn geti, þrátt fyrir erfiðustu kjör, haldið eiginleikum sínum óspiltum um Iöunn IX. 11 Dr. Guöm. Finnbogason.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.