Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 5
IÐUNN Elsta óðal á Islandi. 227 munu þau vera höfuðbólin í öðrum löndum, sem aldrei hafa úr ætt gengið á svo löngum tíma. Þetta er þeim mun merhilegra, að átthagatrygð og rækt við forn ættar- óðul virðist annars ekki hafa verið mjög rík hjá oss Islendingum. Því til sönnunar má benda á það, að óðals- rétturinn, er frændur vorir Norðmenn mátu svo mikils, festi aldrei rætur hér á landi að marki. Og það er Ijóst t. d. af íslenskum ættartölubókum, að ættir hafa dreifst ótrúlega um landið og að furðulega miklir mann- flutningar hafa verið innanlands þrátt fyrir strjálb.ygð og vegaleysi. Þessi jörð er Skarð á Skarðsströnd. Vegna þess hve einstakt þetta dæmi er og merkilegt skal saga Skarðs rakin hér stuttlega alt fram á vora daga. Er það auðskilið að rúmsins vegna verður að fara fljótt yfir sögu. Skarð hefir öll einkenni íslensks höfuðbóls. Þegar komið er fyrir Klofning og beygt inn hlíðarnar hjá Mel- urn og Ballará blasir Skarð við. Er bæjarstæðið staðar- legt, á hjalla undir lágu felli, en fyrir neðan hjallann er sléttlendi til sjávar. Heima er útsýnið eitthvert hið feg- ursta í þeim sveitum. Blasir allur Breiðifjörður við með öllum eyjagrúanum og yst Snæfellsjökull og Skor hvort til sinnar handar.* Sjálf er jörðin einhver mesta jörð á Iandinu, mun hafa verið talin þriðja haesta jörð að hundraðatali í jarðabókinni frá 1861. Heimalandið er mikið og gott og eyjalöndin víðlend og gagnsöm. En eins og margar aðrar slíkar jarðir niun Skarð vera fólksfrekt og örðugt ef nota á öll hlunnindin til fulls. Saga Skarðs hefst með Geirmundi heljarskinn. Land- náma segir að hann hafi fyrsfur numið land milli Fá- beinsár og Klofasteina og búið á Geirmundarstöðum undir Skarði. Geirmundarstaðir eru nú hjáleiga frá Skarði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.