Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 21
IDUNN Kristur eða Þór. 243 sé fyrir það, að sögur mínar eru verulegar sögur, að þær hafa notið svo mikillar góðvildar hjá þjóð minni. En mér hefir aldrei komið til hugar að verða sammála þeim mönnum, sem vilja að sjálfsögðu einangra orðsins list frá lífinu sjálfu. Eg lít svo á, sem listin eigi að vera í þjónustu sannleikans, eins og höfundarnir sjá hann, og styðja mennina í baráttu þeirra. Og með þá skoðun veit eg, að eg er í góðum félagsskap. En aðalefni ritgerðarinnar eftir S. N. er árás á þá lífsskoðun, sem eg hefi haldið fram. S. N. reynir að telja mönnum trú um að hún sé háskaleg. Og hann lýsir annari lífsskoðun, sem hann telur áríðandi að komi í staðinn. Eg geri ráð fyrir, að öllum þorra manna þyki eðlilegt, að eg taki þá til máls, enda er mér kunnugt um, að mjög margir búast við því. II. Aður en eg sný mér að fullu að ágreiníngnum út af lífsskoðunum, ætla eg að láta mér nægja að benda á, hvernig »krítíkin á Islandi«, öðru nafni Sigurður Nordal, fer með þrjú atriði úr sögum niínum. Eg ætla að byrja á því, sem minstu máli skiftir. Um söguna »Alt af að tapa« segir haan meðal ann- ars: »Og í sögulok kemur »fyrirgefningin« og hjálpar til þess, að alt falli í ljúfa löð«. Nú er sannleikurinn sá, eins og allir þeir vita, sem lesið hafa söguna — og mér hefir skilist svo, sem það sé nokkurnveginn öll íslensk þjóð, austan hafs og vestan — að þar gerist engin fyrir- gefning — svo að S. N., með alla sína fyrirgefningar- óbeit, hefði átt að geta verið ánægður. Ólafur notar fyrirgefningar-skylduna, eins og hún kemur fram í bæninni »faðir vor«, til þess að sefa reiði- ofsann í unnustu sinni. Af því að hún er trúuð kona,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.