Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 37
IDUNN Kristur eöa Þór. 259 lega fyrir brjósti. Sumir vitrir menn halda, að þær aftri lagabrotum að talsverðu leyti. Aðrir vitrir menn hafa enga trú á því. Sjálfur veit eg ekkert um það. En nær er mér að halda, að bersyndugu konurnar hefðu ekkert orðið færri, þó að Jesús frá Nazaret hefði beitt þær ein- hverju harðræði, né hórseku konurnar færri, þó að hann hefði látið grýta þær. Að minsta kosti virðist hann hafa litið svo á. Um alllangt skeið voru menn í sumum lönd- um hengdir fyrir þjófnað. Meðan því fór fram, var þjófn- aður gífurlega tíður. Nýlega las eg það í ritgerð eftir enskan lögfræðing, að fyrir tiltölulega fáum áratugum hefðu menn verið hengdir á Englandi fyrir sakir, sem nú mundu varða 10 shillinga sekt. En lagabrotin voru þá miklu fleiri, að tiltölu við mannfjölda, en þau eru nú. Og svo er annað. Þó að refsað væri fyrir öll lagabrot — sem aldrei verður — og þó að öll sú refsing væri sanngjörn — sem ekki verður heldur — þá fer því nokkuð fjarri, að réttlætinu væri fullnægt með því. Eg skal taka eitt dæmi, af því að S. N. minnir mig sjálfur á það. Þorsteinn í sögunni >Sálin vaknar« er ekki vondur maður. En hann er manndrápari, og óumflýjanlegt að dæma hann, ef lögregluvaldið nær í hann. Þorlákur í sömu sögu er verulegt illmenni, en það væri ókleift að fá nokkurn dómara til þess að dæma hann, því að hann hefir engin lög brotið, þau er eftir verður dæmt. Það er nú svo, að fyrir allmargt af því, sem verst er í mann- lífinu, verður aldrei hegnt af yfirvöldum, og það er ekki heldur á nokkurs manns færi að meta yfirsjónir nákvæm- lega rétt, þær sem refsað er fyrir. Það er fyrir þá sök, að eg ann réttlætinu og hugsa mér að ég skilji ofurlítið í því, að eg hefi ekki jafn-heitan áhuga á refsingum og S. N. finst sjálfsagt, að eg ætti að hafa. Sjálfsagt er að benda á það, að það er ekki með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.