Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 70
292 Einar Þorkelsson: IÐUNN framundan öruggur vatnaís, þá var ekki um að spyrja. Hann reið hægt að slíkum ís, en þegar á ísinn var komið, lét hann bregða við, fyrst nokkura faðma á hörku- stökki. Svo tók við skeiðið, þrumandi og mikið, eftir því sem á stóð. En sp;etturinn endaði venjulega með svif- mjúku, hástígu og hnarreistu tölti og seinast varð skrið- urinn ekki meiri en svo, að rúmlega kastaði toppi og svo gat hann farið lengi. Því mátti ekki neita, að heldur þótti Mera-Grími gott tárið. En aldrei gerði hann sig ofurölva og alt af var hann vel hestfær, í björtu og dimmu, þótt ýtt væri að honum dropanum. Annað var það, að örari var hann á að láta sjá yfirburði hesta sinna, hefði hann einhverja hýrgun í kollinum. — Hann var um sextugt, er eg sá hann síðast, ern og óbilaður. að mínu viti. Þá fluttist eg úr þeirri sveit, sem hann átti heima í. Nokkrum árum síðar frétti eg, að hann væri látinn; hefði fengið innkuls og þar með lungnabólgu. Svo liðu eigi fá ár og satt að segja var hann farinn að fyrnast mér nokkuð í minni. Það greip mig eitt sumarið, að eg réð með mér, um það bil tíu vikur af, að leita átthaganna. Fyrsti gistingar- staður minn þar skyldi vera hjá Ossuri í Gróf og Þor- björgu húsfreyju hans. Og framkvæmdirnar höfðu orðið þær, að nú var eg kominn að Gróf, laust fyrir náttmálin. Gróf er fyrirmyndarjörð á marga lund. Þar er tún gott og mikið, engjar nærtækar, sléttar og grasgóðar, og útbeit nokkur á vetrum. Búskapur Össurar og þeirra hjóna var fastur að háttum og dálítið forn um sumt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.