Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Page 3
IDUNN Stakur strengur. Eptir Einar Benediktsson. — filjómsnillin mikla á rök og rjett um raunverð hins fagra og góða. Á öndveg hjartans er hyggja sett, að hefja oss í ríki Ijóða. Þar litast um sönghof að Ijósberans frjett líf, milli frera og glóða. En jörð vor hún byltist, sem blaði sé flett í bókfelli himneskra óða. Og bergmálið fer um hvert brjóst og hvern stein. Bláloft er söngvanna skáli. Mjer rýmist úr geði hver raun og mein, sem ryðið hrynji af stáli. I stjarnanna nótt blaktar nóta ein, einn neisti af guðanna báli'. Þar kenni jeg staka strengsins svein. hfann stafar á englanna máli. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.