Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 10
252 Eiríkur Albertsson: IÐUNN menn til að haetta að kaupa þau blöð, er slíkan rithátt temja sér«. Þetta er ekki eins dæmi. Úr mörgum áttum heyrast ummæli lík þessum. Eiginlega heyrast nærri æfinlega lík ummæli og þetta, þegar talað er um stjórnmálablaða- menskuna íslensku af hugsandi mönnum. Og jafnvel rit- stjórunum sjálfum mun finnast, að of langt sé farið í áttina til ósæmilegs ritháttar. Fyrir nokkrum árum átti eg tal við einn ritstjóra stjórn- málablaðanna. Eg sagði honum, að mér virtist ritháttur blaðanna ruddalegur og ósamboðinn þeim mönnum, er ættu að vera leiðtogar þjóðarinnar. Attum við um þetta alllangt tal og viðurkendi ritstjórinn að lokum, að oft féllu orð á vettvangi stjórnmálabaráttunnar, sem æskilegt væri að annaðhvort væru ósögð, eða féllu á annan veg. En hann sagði jafnframt, að ekki væri þægilegt að kom- ast hjá að kveða fast að orði. Og sem dæmi þess tjáði hann mér, að hann hefði skrifað mjög hógværlega svar við ádeilu á hendur sér og flokki sínum, en á eftir hefði sér borist allmörg bréf með aðfinslum út af því, hversu slælega væri hrakið, og málstaðurinn myndi ekki örugg- ur, úr því að ekki væri djarflegar komist að orði og gengið á milli bols og höfuðs á andstæðingunum. Það er skiljanlegt, þar sem ritstjórar stjórnmálablaðanna eru háðir starfsmenn hjá stjórnmálaflokkunum, að þeir verði að taka tillit til vilja flokksins, en engu að síður er það mjög hættulegt, ef þeir vegna tillits til annara fara að leggja samvisku sína og sannfæringu undir of- beldi og kúgun spiltrar dómlundar. Ritstjórarnir og þeir, sem gefa blöðin út, verða að muna, að blöðin eru áhrifa- mesti kennarastóll þjóðarinnar, og að þeir, sem tala til þjóðarinnar allrar úr þeim ræðustól, verða að lúka reikn- ingsskap fyrir hvert ónytjuorð á þeim dómsdegi, er kraf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.