Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 16
258 Eiríkur Albertsson IDUNN inn engu að síður allsherjarafl, lífgjafi og sláandi hjarta allrar sannrar menningar. Hann er framtíðarríkið, guðs- ríkið, — súrdeigið, er sýrt getur alt deigið. Mennirnir fórna til þess almenna, bæði tíma, kröftum og fjármunum. En læðist ekki alt of oft flokkseigingirn- in og hugsjónaeigingirnin inn í þá fórn. Menn leggja fram fórnir af því að það getur verið til hagsmuna fyrir flokk þeirra, fyrir málstað þeirra. Þann veg leggja þeir fórnir á ölturu sjálfra sín. Og meðan ekki er hægt að eyða og deyða þessa fínu en eitruðu eigingirni, getum vér aldrei orðið sem ein heild, ein þjóð. Oott væri oss þá, að eitthvað eða einhver vildi hrífa oss út úr þeim væmna heimi, þar sem óþef leggur af eigingirni og sjálfselsku. Og það er aðeins Guð, sem getur það. Hugs- um oss, að vér gætum orðið jafn þakklátir í hjarta og vér nú erum glaðir yfir óförum annara, að vér gætum glatt og uppörvað jafn mikið og vér baktölum, rógber- um og drögum niður í sorpið. Sá sem veit, að hann hefir eitthvað fram að flytja, eitthvað gott og gagnlegt fyrir land og þjóð — hann þarf ekki að lifa á því að varpa skugga á aðra. Mönnum ætti að lærast að gruna þann flokk eða þann mann um græsku, sem sjaldan hefir gott, en oft ilt að segja um andstæðinga sína. Vér ættum að elska sannleikann svo mikið, að hann kæmist fram í dagsbirtuna, en ættum ekki að þegja eða hata hann í hel. Það væri riddaralegt, en það eru fáir sem hafa ráð á því að vera riddaralegir nú á tímum. Sá tími þarf að fæðast, er menn fara að trúa, þ. e. a. s. fara djarfir í lund að reisa líf sitt á Guði og vita að það er voldugasti sannleikurinn í lífi þeirra, að hann sé máttk- asti höfðingi lífsins. Sá dagur þarf að renna yfir íslensku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.