Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 18
260 EiríUur Albertsson. IÐUNN um stíl »upp mót fjallsins háu brún« — í áttina til sín. Og sá sem neitaði þessu, hefði líka um leið dæmt sig sekan skógarmann, óalandi og óferjandi í þeirri miklu verund, sem heitir líf. Eg veit að vísu, að í stjórnmálalífinu íslenska kemur fram ein tegund kærleika, þar sem samvinnustefnan er. Sá kærleikur getur oft og einatt komið fram í félagslífi yfirleitt og allur félagsandi hlýtur að vera innblásinn af honum. Sá kærleikur hlýtur að koma fram að einhverju leyti í því Iandi, þar sem þjóðskipulegt fyrirkomulag ríkir. Þessi kærleikur getur hrópað hátt um, að hann sé óeig- ingjarn, hann sé til þess kominn í þennan heim, að hjálpa öðrum og létta þeim byrðar lífsins. En það er ekki að öllu leyti rétt. Menn fara að hjálpa öðrum, á samvinnugrundvellinum, til þess að tryggja sjálfum sér þá hjálp, er þeir geta ekki verið án í þann svipinn og gátu ekki sjálfir veitt sér. Eigingirnin býr því við hjarta þeirrar kærleikslundar. Sá kærleikur, sem kemur fram hjá þeim, er sömu atvinnu stunda og mynda því hring eða félagsskap um hagsmuni sína, er þeirrar tegundar. Hann getur verið góður það sem hann nær. En hann er ekki fullnægjandi, af því að það eru svo margir, sem ekki geta endurgoldið hann. Til er önnur tegund kærleika, hinn fórnandi kærleik- ur. Hann er fús á að gefa, þar sem engrar umbunar er að vænta. Sá sem á þá kærleikslund heimsækir þá sem sjúkir eru, þá sem þjást, þá sem sorgmæddir eru, til að bæta úr böli þeirra — og óskar einskis í aðra hönd. Mörg eru dæmi þessa göfuga kærleika. Til eru þeir menn, sem í kyrþey, oft alveg á laun, hafa unnið sjálfs- afneitunarstarf. En aldrei hefir það víst komið fyrir, að þjóð hafi komið þannig fram gagnvart annari, og víst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.