Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 19
IÐUNN Kristindómur og stjórnmál. 261 ekki heldur, að slíkur kærleikur hafi verið ríkjandi inn- byrðis með heilli þjóð. Dæmi þess þekkist ekki í póli- tiskri sögu þessarar þjóðar og allra síst í stjórnmálalíf- inu nú á dögum. En íslenska kirkjan hefir átt þessa kærleikslund og á hana jafnvel enn. Enda er miskun- semi fegursta djásn hennar, líkn og uppörvun gagnvart olnbogabörnum lífsins styrkur hennar og sómi. Til er enn ein tegund kærleika. Sá sem á þá kær- leikslund, talar á þessa Ieið: »Látum mennina hæða mig, látum þá gera mér mein, leyfum þeim að fara með mig eins og þeir vilja, eg vil samt halda áfram að elska þá og aldrei þreytast á að voga öllu til að hjálpa þeim«. Þennan kærleika eiga ekki stjórnmálin, þennan kærleika á ekki kirkjan. Ætti hún hann, væri ekki aðeins hægt að kenna hana við miskunsemi, heldur líka við kraft. En við kraft og djörfung er ekki hægt að kenna íslensku kirkjuna. Hún er of hrædd og hún er of þróttlaus. Eg hefi jafnvel verið að spyrja mig að því, hvort hún væri ekki ambátt stjórnmálanna. Eg skal játa að eg veit það ekki, en eg óttast að hún sé það. Að minsta kosti er hún ekki drottning þeirra. En er þá nokkur, sem átt hefir eða á þessa tegund kærleika, sem eg var að tala um síðast, þann kærleika, sem vér nefnum endurleysandi kærleika? Af því, að sá kærleikur hefir þó séð dagsins Ijós á þessari jörð, eru til kristnar kirkjur, þessvegna er kross á turnspýrum kirknanna, þeim hluta þeirra, sem himninum er næstur. Vegna þess, að sá kærleikur hefir birst á jarðríki, er það þó ekki alveg fráleitt að tala um kristindóm og stjórnmál í sömu andránni — vegna þess á þessi kær- leikur — kærleikur Krists — að verða áhrifaríkt afl í kristnu landi og það líka í stjórnmálunum, svo framar- 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.