Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 30
272 Eiríkur Magnússon: IÐUNN fyrir neðan sig. En lengst í suðri sér hann himininn. Hann legst til hvíldar. Um morguninn blasir við honum skógivaxið svæði og graslendi á milli. Hann heldur niður á við; hér er græn hlíðin. Langt niður frá sér hann líka á ána, og hann sér héra, sem sendist yfir hana í einu stökki. Maðurinn kinkar kolli, eins og það væri rétt mátulegt að áin væri ekki breiðari en svo, að yfir hana yrði stokkið. Rjúpa flýgur upp af eggjum og hvæsir að honum og ber sig aumlega. Maðurinn kinkar kolli á ný. Hér eru þá dýr og fuglar. Aftur það sem við átti. Hann öslar í bláberja- og títuberjalyngi og yfir burkna- breiður. Hann nemur staðar hér og þar og rótar í jörðinni. Alstaðar finnur hann moldarjarðveg og mýra- drög, sem lauffall og rotnaðir kvistir hafa myndað og frjóvgað um þúsundir ára. Maðurinn kinkar kolli. Að setjast hér að! ]ú, það vill hann, setjast hér að. í tvo daga reikar hann um landið umhverfis, en leitar á kvöldin aftur heim í hlíðina. Að nóttunni sefur hann á barlaufahvílu. Hann er orðinn heimakominn hér. Hann á þegar barlaufahvílu undir kletti«. Þannig kemur hann, slyppur og snauður, með nestis- pokann og fábreytt áhöld. í skjóli við klett er fyrsta hælið hans. Það er í góðu samræmi við líf hans, að hann skyldi eignast fyrsta skýlið undir kletti, því á kletti var alt hans líf. Vfir hellunni byggði hann framtíðar- höll sína. Nú er hann orðinn bóndi. Fyrsti búpeningur hans eru tvær geitur og einn ungur hafur. Og órutt land, frjó- samt og skógi vaxið. Þarna byrjar hann líf sitt, land- námsmaðurinn auðmjúki en seig-einbeitti. Konunglegt slot fæðist í huga hans, er hann stendur á hellunni fyrir framan dyrnar á húsinu sínu, því fyrsta er hann eign-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.