Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 56
298 Guðbrandur Jónsson: IÐUNN eða skaut í hæsta lagi inn í orðum eða spurningum, sem gátu ýtt undir hann að halda áfram að tala. Eg fann að ég átti að segja sem minst, því gamla mannin- um var bersýnilega fróun að því að tala móðurmál sitt. Hann sagði mér frá æfi sinni, sem, þegar öllu var á botninn hvolft, var harla tilkomulítil, þó að hún hefði verið tilbreytingarík, og öll á hverfanda hveli. Það var æfi manns, sem aldrei hafði fest hendur á lífinu, og lífið aldrei náð tökum á. Hann hafði altaf gengið úr greip- um þess þegar það hafði reynt að handsama hann. Það var flökkuæfi blaðamanns, sem hafði þeyzt úr einu landi í annað, úr einni borg aðra, úr einum ófriði í annan, frá einum atburði til annars og einu blaði til annars. Og hlutskipti hans hafði verið hlutskipti blaða- manns, — að vera við óteljandi atburði riðinn, sem honum komu ekkert við, og hann hafði engin áhrif á, aðeins til þess, að sjá þá og heyra, ekki af innri.hvöt sjálfs sín, heldur til þess, að geta satt forvitni annarra, — nokkurs konar löggilt Gróa á Leiti, — og ekki takandi annan og meiri þátt í mannlífinu en ljósmyndavélin, sem hugs- unarlaust tekur við því, sem upp fyrir henni er brugðið, af því að einhverja og einhverja langar til að sjá það, eða sýna það öðrum. Og mér fanst þegar hann var að segja frá þessu eins og hann myndi hafa lifað þetta alt í leiðslu — meðvitundarlaust. Það var rétt eins og hann væri að segja frá einhverju, sem komið hefði fyrir alt annan mann, en að hann hefði ekki lifað það sjálfur. Og hann talaði þetta með einhverjum þeim blæ, að mér fanst það vera málvél, sem væri að segja frá, en ekki lifandi maður, ekki einu sinni maður, sem einhvern- tíma hefði lifað. Svona hélt gamli maðurinn áfram að tala stanzlaust í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.