Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 61
IÐUNN Rauða rúmið. 303 gat verið nógu gaman að hugsa til, kaffærðist í alla þá kvilla. En einn góðan veðurdag sá ég í V/ísi, að hann væri kominn til landsins, og ætlaði nú að setjast að hér. Næsta dag leitaði ég hann uppi milli tangarfæðingar og botnlangabólgu. Hann var búinn að leigja sér tvö herbergi inni á Frakkastíg, og þegar ég kom inn til hans var hann að lesa í bók, og sat á risavöxnu ferðakofforti. Onnur hús- gögn voru ekki í herbergjunum. Við heilsuðúmst. »Gleður mig að sjá yður. Munið þér eptir, hvað ég sagði, að við myndum sjást aptur? Það rættist*, sagði hann með svipuðum rænuleysisblæ eins og vant var, en málvélarhreimurinn í röddinni var allmikið rénaður. Og við það brá mér undarlega, að gamla manninn langaði nú ekkert til að tala, eða heyra sjálfan sig tala, eins og hann þó hafði haft mikið yndi af því, við fyrstu kynni okkar. Arstraumurinn var þrotinn. »Þér eruð að bíða eftir húsgögnunum yðar, er ekki verið að sækja þau niður á afgreiðslu?« spurði ég. Mér fanst hann hljóta að flytja með sér húsgögn, og geta ekki verið að híma þarna á koffortinu í galtómum her- bergjunum eptir neinu öðru en þeim. Hann starði á mig forviða. »Húsgögnin mín? Hvaðan ættu þau svo sem að koma? Ég á engin húsgögn! Tilviljunin — það er ég sjálfur — hefur ekki leyft mér að eignast nein húsgögn. Hún — eða ég, ef þér viljið það heldur — hefur hagað svo æfi minni, að ég hefi aldrei þurft þeirra með. Ég hefi hvergi átt heima nema á járnbrautarlestum og gisti- húsum. Þar nýtur maður heimilisþæginda og hlýju að réttri tiltölu við það, sem maður greiðir. Vinarþelið kem-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.