Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 62
304 Guðbrandur Jónsson: IÐUNN ur frá pyngjunni, hún er hjarta slíkra sfofnana. Af þeim huga leggja þær manni til húsgögn, sem eru svo drep- leiðinleg að maður missir alia löngun fii að eignasf húsgögn sjálfur, hafi hún nokkurn tíma verið nokkur. Kannist þér ekki við gistihúsnátfborðið með marmara- plötunni, þetta andstyggilegasta húsgagn heimsins? Það hefur elt mig á röndum eins og uppvakningur úr einu gistihúsinu í annað*. Hér steinþagnaði gamli maðurinn. Það tók alveg af skriðið, sem hafði verið að komast á hann. »]á, en húsgögn þurfið þér að fá«, sagði ég. Hann rankaði við sér. »Já, húsgögn þarf ég að fá. Fást hér hvergi notuð húsgögn?« spurði hann. Eg benti honum á örkina hans Nóa. Svo kvöddumst við. En í dyrunum sagði hann brosandi við mig: »Við sjáumst aptur.« — — — — — — — — — — — — — Það leið eitthvað mánuður þangað til ég kom til hans á ný. Til mín kom hann aldrei, hvorki fyr né síð- ar, og var ég þó altaf að biðja hann að koma. Þegar ég kom inn til hans í þetta sinn varð ég enn meir hissa en í fyrra sinnið, því ég hefi tæplega séð aumlegri húsgögn en þau, sem hann hafði fengið sér. I fremra herberginu var ekkert nema furuborð ofurauð- virðilegt, og tveir norskir tréstólar, og svo koffortið, sem hann sat á síðast er ég kom. Eg fór að velfa því fyrir mér, því í dauðanum hann, sem óefað ekki hafði úr miklu að spila, færi að leigja sér tvær stofur, úr því að hann ætlaði ekki að búa bet- ur um sig en þetta. Og gamli maðurinn hefur víst séð hvað var að brjótast í mér. »Vður finst lítið til um híbýlin*, spurði Eyvindur. »Já, égbýstvið að þér séuð betru vanur«, svaraði ég til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.