Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 63
IÐUNN Rauða rúmið. 305 »Ég vanur?« Gamli maðurinn leit á mig steinforviða. »Ég vanur? Ég hefi aldrei orðið neinu vanur! Til þess að verða einhverju vanur, þarf maður að dvelja, og verða einhverju handgenginn. Það er ekki hægt að verða neinu vanur þegar maður er á fleygiferð. Og hafi ég vanist einhverju, þá er það gistihúsrúmið, sem er eins og dað- ursdrósin af götunni. Það býður hverjum, sem hafa vill, til hvíldar fyrir hæfilega borgun, og nýjum manni hverja nótt. En húsgögnin hér í stofunni eru skírlíf. Ég gæti haft sama svarið við undrun yðar á því, hve þau eru lítilmótleg, eins og séra ]ón flæmingi hafði við Laurentius biskup, þegar hann furðaði sig á því, að séra Jón skyldi hafa svo forljóta konu í bland við sig sem lagskona hans var. Munið þér ekki hvað séra jón sagði, hann svaraði: »Ég er bráðlyndur maður, og þyldi eigi vel, ef nokkur ginti mína þjónustukonu frá mér, og því tók ég þessa, að ég veit hennar girnist enginn«. Og eins er um húsgögnin mín.« Þó að þetta væri sagt eins og í glensi, var í því sá alvöruþungi, að okkur varð báðum orðfall. Og það var Eyvindur, sem tók aptur til máls. »En þér hafið ekki séð svefnstofuna mína«, sagði hann, og leiddi mig þangað. Þó að mér hefði virzt setustofan nakin, mátti þó engu síður segja það um svefnherbergið. I því var ekkert nema furustóll, eins og furustólarnir frammi, með þvotta- áhöldum á, og svo heljarstórt eikarmálað rúm. Þetta gat ekki snoðnara verið. En þó rúmið væri úr lélegu efni, og liturinn á því svo kauðalegur sem unt var, þá var það sviphýrt, og það var eins og það byggi yfir innra manni, þó að það væri dauður hlutur, hreinlyndum og barnslegum, og það gjörði herbergið hlýtt og vistlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.