Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 76
318 Rifsjá. IDUNN sem rithöfundurinn saknaði. En hún hittir þá „gersamlega bugaðan mann“. Það er satt, það verður æðilítið úr fjallinu, þar gnæfir ekki hátt neinn tindur þreklyndis og réttar. Alt valt orðið á þessu eina fyrir hana: Hver var afstaða föður hennar til réttlætisins. — Þá á hún „tal við gersamlega bugaðan mann“. Það var fyrir hana ægilegur sannleikur — voðalegt hyldýpi. Ekkert voðalegra gat fyrir hana komið en að sjá ofan í það djúp magnleysisins í sál föðurins. Er það ekki nógu dramatiskt? Það er sagt, að bókin sé propaganda fyrir jafnaðarstefnuna. Það er satt. En ekki þurfa núlifandi andstæðingar þeirrar stefnu að óttast, að höfundurinn geri ráð fyrir sigri stefnunnar meðan þeir eru að slíta skónum. Höfundurinn skýtur málinu undir dóm framtíðarinnar. Og hann á auðmýkt spekingsins til að sjá og við- urkenna, að sé einhver málstaður frá guði, þá megnar enginn að yfirbuga hann og vise versa. Það væri ástæða til að drepa á ótal margt í sambandi við þessa sögu. Tími og rúm leyfir það ekki. Jafnaðarmenn lesa hana auðvitað, en „hinir" þurfa líka að lesa hana. Og þeir sem óbeit hafa á öllum stjórnmálum þurfa líka að lesa hana, því að hún er fyrst og fremst ósvikinn skáldskapur. Eg get ekki stilt mig um að láta þessar sundurlausu athuga- semdir enda á niðurlagi sögunnar sjálfrar: „Þá krýp ég (3: konan unga, söguhetjan) á kné við beð barna minna og baða sál mína í bæn til guðs. Eg hefi aldrei fundið það eins og í kvöld, hvað bænin er í insta eðli sínu. Eg þarf einskis að biðja. Ég þarf ekkert að tala. Ég finn að ég hvíli í faðmi guðs. Og alt það sem 'ég ann, það hvílir þar, alt það sem ég minnist og alt það sem ég sakna, allar vonir mínar, dýpstu þrár hjarta míns og fegurstu framtíðardraumar. Ég beygi mig í skil- yrðislausri auðmýkt fyrir vilja hans, sem gaf mér eitt sinn háleitt takmark til að lifa fyrir og lét mig hverfa frá því. Hann, sem leiddi mig frá öllu sem ég unni, foreldrum og æskustöðvum, og lét mig berast sem skipbrotsmann til þessara stöðva. Það er hönd hans, sem hefir knúð mig á kné við beð hinnar nýfæddu kyn- slóðar, til þess að vaka í bæn yfir þroska hennar til þess köll- unarstarfs, sem henni er geymt í skauti framtíðarinnar". Stanley Melax: Ástir. Tvær sögur. Höfundurinn er ungur prestur. Sögurnar eru um ást og erotik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.