Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Side 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Side 82
324 Ritsjá. IÐUNN Bók þessi hlýtur að ná vinsældum og teljast ungmennum hollur lestur. Hún skýrir frá mætti hugsananna, áhrifum þeirra á líkam- lega og andlega hamingju vora. Minnir hún talsvert á huglækninga aðferðir E. Coués, hins franska læknisins. Bókin er nokkurskonar kenslubók í hugarfarsræktun, eins og ýmsar bækur þessara fyr nefndu „nýju stefna" óneitanlega eru. Er okkur síst vanþörf á slíkum bókum á ómenningartímum vorum. S. J. Auk þess hafa Iðunni verið send þessi rit og mun sumra þeirra verða nánar getið síðar: Friðrik Ásmundsson Brekkan: Gunnhildur drotning og aðrar sögur. Sfeindór Steindórsson íslenskaði. Ak. 1926. Kristmann Guðmundsson: IslandsU kjærlighet. Noveller. Oslo 1926. Jóhannes úr Kötlum: Bí bí og blaka. Kvæði. Rvík 1926. Þorsteinn Björnsson úr Bæ: Sólarfrón. Lof, sungið íslensku sveitalífi. Rvík 1926. Bjarni M. Jónsson: Kóngsdóttirin fagra. Æfintýri. Rvík 1926. Davíð Scheving Thorsteinsson: Barnið. Bók handa móðurinni. Rvík. 1926. Landsími íslands. Minningarrit 1906—1926. Rvík. 1926. Sigurður Þórðarson: Eftirmáli. Rvík 1926. Agúst Bjarnason: Himingeimurinn. Ak. 1926. Arni Arnason: Fjórtán dagar hjá afa. Hreinlætis- og holl- ustureglur handa börnum. Rvík 1926. Thorsteinn Thorsteinsson: Iceland. A handbook published on the fortieth anniversary of Landsbanki Islands. Rvík. 1926. Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga. Sjöundi árg. 1925. Winnipeg 1925. Ársrit Nemendasambands Laugaskóla. 1. árg. Ak. 1926. Skyrsla um alþýðuskólann á Eiðum. 1925 — 1926. Seyðis- firði 1926. Hlín. Arsrit Sambands norðlenskra kvenna. 10. árg. Ak. 1926. Samvinnan. XIX. árg., 3—4 hefti, og XX. árg., 1. hefti. Rvík 1926. Búnaðarrit. Ferfugasta ár, 3—4 hefti. Rvík. 1926. Prestafélagsritið Tímarit fyrir kristindóms- og kirkjumál. Áttunda ár. Rvík. 1926. Morgunn. Tímarit um andleg mál. VII. ár. Rvík 1926.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.