Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 5
IÐUNN Skáldsögur og ástir. 315 um kærleikann — að án hennar væri rómur mannanna sem hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Þeir hafa haldiö ])ví fram, að sá maður, sem einhverra hiuta vegna — hvort sem f>að væri vegna ytri aðstöðu eða fyrir innri fátækt — færi á mis við að lauga sig í lind ástarinnar, hefði i raun réttri fyrirgert sál sinni. Hanrí hefði mist af hinni dýrustu og dýpstu reynslu, sem for- sjónin hefði fyrirbúið börnum mannanna. Nú er hitt og annað, meðal annars í íslenzkum bókmentum, sem bendir í þá átt, að gagngerð breyting kunni að vera fyrir dyrum í þessum efnumi, og það er til þess að1 vekja athygli á þeirri breyting, sem þessi grein er rituð. Breytingin, sem fyrir dyrum virðist standa, er sú, að trúin á gildi ástarinnar fari þverrandi. VerÖi úr þessu, er óhjákvæmilegt, að þetta hafi svo mikil áhrif á hugs- analífið yfir höfuð, að jafna megi til gagngerðustu hyltinga í sögu mannsandans. En að breytingin sé alls ekki óhugsanleg, má meðal annars marka af því, að því fer fjarri, að þessi trú á ástina og gildi hennar hafi ávalt fylgt miannkyninu eða sé rótgróin í mannJegu eðli, þótt hún hafi verið aflmikil á síðari tímum. Vér islend- ingar eigum manna hægast með að átta oss á þessu, því að bókmentirnar frá forfeðrum vorum, sem þjóðin hefir svo lengi nærst á, bera það með sér, að þótt þeirrar tíðar menn hafi þekt afl ástarinnar og ástríðnanna, sem fylgja aðdráttarufli kynjanna, þá líta þeir miklu fremur á það sem eyðandi afl og hættulegt, heldur en að þaðr styðji að endurlausn mannsins og dýrmætastri reynslu. Enginn fær iesið Völsungu án þess að verða var við þessa tilfinningu. Ástin er upphaf hvers konar óham- ingju og ieggur líf drengilegra manna og kvenna í auðn. Jafnvel goðin verða að gjalti og missa jafnvægið, þegar blindur straumur ástar-ástríðunnar steðjar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.