Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 16
326 Skáldsögur og ástir. iðunn En einmitt af pví, að þessi stefna eða þessi skiln- ingur er svo idealistiskur og bogi brifningarinnar svcr hátt spentur, þá er sérstök ástæða til þess að skima um- hverfís sig og aðgæta, hvort andstæðan sé ekki á. næstu grösum. Enda reynist svo vera. Hér að framian hefir það verið rakið dálitið, hvernig tvískinningurinn í hugmyndunum um ástamál hefir verið brotinn upp og hvern árangur baráttan fyrir réttinum til ástalífs hefir borið. Eins og geta má nærri, þá gátu spurningarnar viðvíkjandi þessu viðfangsefni ekki látið hér staðar numið. Þeim hefir viðnámslaust verið haldið áfram, þar til komið var að mikijvægasta. áfanganum í öllu málinu, sjálfri hinni róttæku spurn- ingu: Btjr ástin tjfir pessum verdmœtum, sem menn hafa eignad henni um allan pennxm aldur? Það er eins og menn hafi endað þar leitina, sem eðlilegast hefði verið að hef ja hana. I margra augum er hér sama að spyrja eins og að svara. Upp úr baráttunni fyrir auknum rétti til ásta hefir hafist meira frelsi, þ. e. rýmra almenningsálit. Fjöldi manna hefir notað það frelsi til þess að leitast við að kanna öll verðmæti, sem fólgist geta í sambúð manns og konu — og segjast koma slyppir úr leitinni. Allur flaumur bókmentanna um ástir, allar frásagn- irnar um hamslausa leit gæfunnar í ástum, skilur eftir óbragð í mumninum á þeim, sem mest hafa bergt á drykknum. Þess vegna er líka fráhvarfið frá ásta- dýrkuninni svo snögt, viðbragðið svo afdráttarlaust.. edns og bækur sumra færustu yngri rithöfunda bera með sér. Nú er það vitanlegt, að yngri rithöfundar stórþjóð- anna eru yfírleitt ekki bjartsýnir rnenn. Þeir eru ekki eingöngij efagjarnir á verðmætin, sem feöur þeirra hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.