Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 21
IÐUNN Skáldsögur og ástir. 331 sér grein fyrir því, a'ð pað er ekki skáld-bókmentirnar einar, sem varpa Ijósi yfir hvert stefnt sé, heldur !rit heimspekinganna eigi síður. Og f>að er alvarlcgur munur á því, hve bjartara er yfir þeim mönnum en skáldritahöfundunium. Enn þarf að greiða stór högg og tíð, áður en trúin á manninn er dnepin hjá þeim, sem maður hefir ástæðu til þess að halda, að mesta hafi þekkinguna á honuni. Pegar til kemur, þá er ekki ólíklegt, að þessax tvær aðal-hugarstefnur um gildi ástarinnar í mannlífinu eigi eftir að renna siaiman á einn eða annan veg. Trúin á gildi ástarinnar hverfur ekki, en afstaðan til ástamála verður heilbrigðari. Þjóðfélagið er smátt og smátt að viðurkenna meira og meira, að það verði að fara mjög gætilega með allar hömlur og stíflur, sem ráða eiga farvegi þessara tilfinninga. Almenningsálitið vex til skilnings á því, að einkamálum sé svo bezt borgið, að sem fæstir tielji sér þau viðkomandi. Það fer með þetta eins og trú manna, að þjóðfélagið venst af að segja fyrir, hvert hugur mannsins skuli stefna. Jafnframt þessu er full ástæða til þess að ætla, að virðingin' fyrir hinni líkamlegu hlið ástamála fari vaxandi. Sú breyting út af fyrir sig myndi bera iítt metanlega ávexti. En hinir róttæku gagnrýniendur ástanna eiga að ölium líkindum einnig eftir að skilja mikilsverð verðmæti eftir í kjölfari gagnrýni sinnar. Þeirra framlag verður fyrst og fremst í þvi fólgið að vekja skilninginn á því, að umhugsun og vangaveltur nútímans um ástamál er svO' yfirgnæfandi, að engri átt nær. Hversu verðmæt sem ástin kann að vera í mannlegu lífi, þá hefir þó alt sinn stað og sinn tima. Nú virðist ástar-umhugsunin fylla svo að segja hvern krók og kima hugðarefna meiri hluta manna. Þegar hvert skáldrit fjallar um þetta efni, hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.