Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 23
IÐUNN Á yztu nesjum. 333 Viö barm pinn hefir hamingjan fæbst og harmnr minn ávöxt borið. Æakunmar mistu óskalönd úti vi'ð sæbrún hillir. Sýn peirra töfrar augað enn og unaði brjóstið fyllir. Mig iðrar ei neins. Mig angra ei sár, sem inst mig í hjartað skera; því enn kýs ég heldur heifa sorg en hálfan sigur að bera! Min sál drekkur hafsins heiðna þrótt í himinsins vörmu straumum. — Ég finn að hjartað er enn þá ungt og ölvað af stórum draumum! * Úti á yzta nesi einn ég stari í bláinn. — Bráðum kveldþokan, lymsk og iygn, legst yfir rökkvaðan sjáinn. Símon Jóh. Agústsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.