Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 33
IÐUNN Hugleiðingar um nýtt Iandnám. 343 VI. Nú skal enginn ætlast tii, að við getum smalað Vest- ur-Islendingum heim til okkar í neinum stórhópum. Til pess eru peir orðnir allflestir of hagvanir par vestra,( og þeim líður svo vel, að það væri óráð fyrir þá að hregða búi. En um nokkra tel ég trúlegt, að þeir mundu vilja koma, ef á þá væri kallað og þeir fyndu, að þeií væru aufúsugestir, öllum öðrum erlendum mönnum framar. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að þessir frændur okkar væru allra ákjósanlegustu innflytjendurnir, sem hingað væri kostur á að fá. Þar fengjum við menn, sem eru hold af okkar holdi og blóð af okkar blóði. Þeir mundu fljótastir að átta sig í vorri sveit og vísastir til þess allra erlendra manna að flytja hingað nýja góða siði og margs háttar kunnáttu, sem oss mætti að gagni koma i landbúnaðinum. Þegar íslendingar fluttu vestur um haf fyrir 40—50 árum síðan, fengu þeir ódýra ferð vestur og ókeypis land til ræktunar (sem að vísu var misjafnt, en gat verið sérlega arðvænlegt), en þar að auki fengu margir, a. m. k. þeir, sem til Kanada fluttu, peningalán hjá ensku stjórninni til að byggja sér íveruhús og penings- hús og jafnvel lán til að framfLeyta sér og sínurn fyrsta veturinn eða lengur. Og þegar hér við bættist, að rnarg- ir lánþegarnir sluppu síðar að sumu leyti eða jafnvel algenlega við að endurgreiða þessi lán, þá er auðsætt,, að hér var um sérlega góð kjör að ræða fyrir frum- býlinga í ókunnu landi. Slík kostakjör munu ekki vera i boði neins staðar um heim nú á tímum. Nú vil ég hugsa mér málið komið það i'angt, að farið væri að ræða um þaÖ á Alþingi, hvílík kjör skyldi bjóða erlendum landnemum, sem vildu setjast að til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.