Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 36
346 örfá orð til andsvara. IÐUNN En báðar þær greinar ollu mér pó vonbrigða. Grein Sívertaens var lélegri en ég átti von á. Ég hefi ritað rækilegt svar gegn grein hians, en fékk það ekki birt í Prestaféliagsritinu, en vonast til að greinin birtist í öðru tímariti innan skamms. Vonbrigðin með Ragnar urðu þó enn meiri, en grein hans varð mér gleðiefni fyrir þá sök, að hún styrkti mi,g í þeirri trú, hve skoðun mín myndi hafa við mikil rök að styðjast, hve erfitt væri að hrekja hana og óhugsandi að draga heilsteypta æfisögu Jesú út úr frásögnum guðspjallanna á grund- veLli annara skoðana en þeirra, sem ég hefi haldið frani- II. „Niðurstaðan stenzt ekki,“ segir R. E. K. um bók mína- En á niðurstöður bóikarinniar ræðst hann ekkert í gnein sinni, en gerir smávægilegar athugasiemdir við tvö at- riði, sem eru langt frá því að vera þungamiðja skoðana minna. Við þær athugasemdir hans vil ég dveija örlitla stund og sýna fram á, hve hæpnar þær eru. Annað atriðið er skýring mín á þeim orðum Jesú, að frá dögum Jóhannesiar skírara verði guðsríki fyrir of- beldi og ofbeldismenn taki það meö valdi. Mín skýring er á þessa leið: Jesús og Jóhannes eru samistarfsmenn og eru að bgrjast fyrir framgangi guðsrikisins, sem fyrir þeim er jarðneskt ríki, þar sem gætt er réttlætis og réttar lítilmagnans, svo sem verið hafði í draumum þjóðarinnar um hundruð ára. Þjóðin hafði vænzt, aö það ríki kæmi með snöggri byltingu, en fyrir Jesu vakti, að leiða hugsjón sína til valda í gegnum þróun á ]iá leið, að fleiri og fleiri ynnust fyrir hania og fylktu' sér undir merki hennar, svo sem hann skýrir í dæmi' sögunni um sæðið, sem óx af isjálfu sér. Og flokksstofn- un sína skoðaði hann sem vísi þessa ríkis og nefndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.