Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 37
ÍÐUNN örfá orð til andsvara. 347 hana ])ví niafni. A5 þessu færi ég allsterkar líkur í riti mínu. Ot frá þessu liggur sikýring á þeim orðum, þegar talað er um ofbeldi gegn guðsriki, alveg beint við. Þegar Jóhannes, annar foringi flokksins, er tekinnj höndum og af lífi, þá kemur glögglega í ljós, að starf- semina á að kæfa með ofbeldi. En R. E. K. finst þessi skýring sótt langt yfir skamt. Og hann kemur með aðra skýringu. Honurn virðist hugsunin vera þessi: „Guðsríki er i aðsigi. . . . Frá þvi að Jóhannes kom fram, hafa ýmsir þrengt sér inn í hið nýja ríki (með því að lifa samkvæmt fyrirmælum fagn- aðarerindisins), enda þótt það sé enn ekki komið fyrir sjónum manna. Þeir hafa prengt sér inn nm dijrnar, enda pótt engir adrir hafi komid auga á pœr.“ (Letur- br. R. E. Kv.j Þessi ummæli R. E. K. er eitt hið áþreifanlegasta dæmi þess, hve jafnvel gáfaðir menn geta í gegnum margra ára prestsstarf komist langt í þeirri list að hugsa grautarlega. Ef R. E. K. tæki að lifa samkvæmt fyrirmælum einhverrar hugsjónar, þá.dytti engum óvit- lausum rnanni í hug að segja, að með því væri hann að beita þá hina sömu hugsjón ofbeldi. Mér er það fullkomin ráðgáta, hvernig Ragnari gat í hug komið að fara að beita þessari biblíuskýringu. En hitt mun mála sannast, að skýring mín á þessium ummælum sé sú eina, sem fram hefir komið, er teljast megi nothæf. Annars munu biblíufræðingar alment hafa viljað koma sér sarnan um það, að orð þessi hljóti að vera úr lagi færð, og tel ég það einu leiðina fyrir þá, sem ekki vilja fyrir nokkurn mun inn á mína skýringu ganga. Hitt atriðið í bók minni, sem hann gerir athuga- semd við, er skýringin á frásögninni um samtal Jesú við lærisveinana við Sesareu Filippí. Ég skýri þá frá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.