Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 42
352 Hjón. IÐUNN gluggana á húsunum uppi undir brekkunni og fór gegnum gisnu fiskiskúrana niður við sjóinn. Pað var hásumar, og sólin haf&i verið brennandi heit. Útrænan kom með svalann. Kýrnar, sem gengu á hjallanum of' an við porpið, höfðu legið. Nú stóðu |)ær upp og fóru’ að kroppa, og séra Gunnar — nýkomni presturinn — náði í stafinn sinn og labbaði út á götu. Honum hafði komið til hugar að spyrja frú Margréti, konuna sína, hvort hún vildi vera með, en hann hætti strax við pað, Hann vissi, að pótt hún ef til vill kæmi, pá myndi húrf vilja ganga burtu frá porpinu, en pað vildi hann ekki. Hann vildi finna menn að máli. Hann vildi kynnast söfnuðinum sínum — og fór pví einn. Frú Margrét sat inni í stofu og saumaði. Útrænan bærði til gluggatjöldin og fylti stofuna hvísli. Sólin skein á konuna og laugaði hana geislum. Hún saumaði viðstöðulaust, og andlit hennar var svo rólegt og al- varlögt, að pað var eins og öll stofan væri með alvöru- svip — prátt fyrir sólskinið. Það voru ekki nema nokkrir dagar, sem frú Margrét hafði verið á pessum stað. Á leiðinni hingað hafði hún hitt vinkonu sína frá fyrri árum. Vinkonan sagðist varla pekkja hana aftur; útlitið sjálft væri raunar ekki sva ýkja inikið breytt, en pó væri hún eins og öll önnur. Það var víst pessi alvörusvipur, sem gerði frú Mar- gréti svona ópekkjanlega í augum vinkonunnar. Svo kom hún hingað og settist að í húsinu, sem anað- urinn hennar hafði búið út handa henni. Ekki var ástæða til að kvarta yfir neinu, og hann tók á mótí henni ánægjulegri á svip en hún hafði séð hann árurni sarnan. „Hér er ég loksins búinn að finna söfnuð, sem ánægja verður að vinna fyrir,“ sagði hann. „Hér er enginn Jón á Ánnóti né Ólafur á Brekku.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.