Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 46
356 Hjón. iðunN Frúin bnosti. „Já, f>ér gripuð fram' í. Pað er nú ekkert leyndarmál, sem ég ætlaði að segja, en ég veit ekki vel, hvernig ég á að koma orðum að pví. . . . Hún var þannig gerð, að hún þarfnaðist mikillar ástar. Hún fann ekki það, sem hún þráði, hjá mér. Hún átti ekki tilfinningar mínar allar og óskiftar. Petta vissi hún, og hún umbar það. Þótt henni félli það þungt. Nú, þegar hún er dáin, finn ég bezt, hve mikið ég hefi að þaikka henni fyrir.“ „Ó, þannig. . . . En konan, sem þér . . . sem var þessu valdandi. . . . Ja, það er nú ef til vill ekki rétt að minn- ast á svona viðkvæmt mál- En það væri svo góð leið- beining fyrir mig, aö vita hvaða hug hún bar t;:l hennar.“ „Þér misskiljið mig.“ Nú var það röddin, seim var óþoJinmóð. „Ekkert silikt átti sér stað. Þetta gerðist áður en við kyntumst. Samband okkar var algerlega hreint í augum annara manna, og engin bönd voru siitin, þegar til þessi var stofnað. — Öðru nær.“ „Ó! Misheppnaðiar æskuástir,“ sagði presturinn. „Getur verið. En það kemur þessu máli ekki við.“ Skömmu síðar kvaddi gesturinn og fór. Frúin gekk út að glugganum, svo að hún gæti séð hann, þegar hann gengi fram hjá. Hún sá grannvaxinn mann, lot- inn í herðum og lítið eitt gráhærðan í vöngum, fara nið- ur í þorpið. Þá þekti hún hann. Það var Steinólfur, æskuvinur hennar. Það var ekki furða, þótt hún kann- aðist við röddina. Svo fór hún fram í stofuna. Presturinn var þar enn og tróð í pípuna sina. „Fór ekki burt af æskustöðvunuim:. Giftist ung, fyrir jirettán árum; átti eitt barn, sem dó; var þolinmóð; það er alt og sumt, sem ég veit. Jú, og svo það, að manninum hennar jiótti ekki sérlega vænt um hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.