Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 48
358 Hjón. IÐUNN' á útreiðum og ferðalögum, og Steinólfi sjálfum, eins og: hann var þá — ungur, gLaður og barnalegur. Þá kunni hann bezt við sig, er Fiaxi þaut með hann á rjúkandi spretti, og þá var hann frjálslegur eins og heiðarblær- inn frammi í dalnum, þar sem hann átti heima. Það bergmálaði enn í huga frúarinnar af hlátri, hófa- skelium, gömlum danzlögum og gullhömrum, sem hvísl- að var í eyra hennar, þegar hún mintist þessaxa ára. Og Steinólfur var alt af og alls staðar velkominn í sollinn. Hann lagði fljótt niður afdalagervið og komst í fyrsta flokk ungra manna. Hann var kurteis, skemti- legur og góður fólagi. — Um haustið, þegar hún ætlr aði suður, í skóla, sagðist Steinólfur 'verða hennú samferða. „Samferða! Hvert?“ spurði hún. „Til Reykjavíkur. Ég ætla líka í skóla,“ svaraði hanm „Ætlar þú í skóla, Steinólfur?" sagði hún. — En urn sömu mundir varð henni það ljóst, að Steinólfur var hrifinn af henni. Hann var raunar spar á að láta á því bera, en hún vissi það, og hún þekti Steinólf svo vel nú orðið, að hún vissi, að hann talaði sízt um það, sem honum lá þyngst á hjarta. Svo kom veturinn, og Steinólfur bauð henni oft á samkomur og skemtanir. Hann var víða með og sjaldan án hennar. Hún vissi, að hann var fátækur, en henni datt aldrei í hug, að þessar stöðugu skemtanir kynnu að koma við pyngju hans. Þá var það oft, að hún hefði glöð og örugg gefið honum ást sína, þegar hver taug j líkama hennar titraði af þrú eftir ástúð. En hann var þögull og rólegur eins og dal- urinn, sem hann var fæddur í. Og þennan vetur kom séra Gunnar til sögunnar, viljafastur og ástríðuríkur. Hún var bundin honum áður en hún vissi til fulls, hvað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.