Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 49
IÐUNN Hjón. 359 var að gerast. Á peim árum virtist henni samband peirra vera æfintýri líkast. ! Um vorið fóru þau þeim, hún og Steinólfur,. og í júlí kom séra Gunnar. Hann kom frá náani. Næsta sunnudag settu þau upp hringana. Steinólfur var ekki heima um daginn, en hann kom heim um kvöldið. Vinnukona, sem ekki gat legið á fréttunum, danzaöi á móti honum fram hlaðið. „Þú ert of seinn,“ sagöi hún og danzaði fyrir framan hann. „Hún er glötuð.“ Margrét stóð við gluggann sinn og horfði á þau, og hvert einasta augnablik fann hún til hringsins á baugfingrinum. Hún var enn svo óvön honum. Hún bmsti. Prestlingurinn, unnusti hennar, labbaði með föð- ur hennar út traðirnar og talaði margt. „Hvað er of seint?“ spurði Steinólfur. „Magga er glötuð. Hún er trúlofuö. Varstu búinn að frétta það? Þú ert of seinn, of seinn." Stríðnin og glensið logaði í rómi og hreyfingum vinnukonunnar. Þá hló Steinólfur: „Ef það er of seint nú, þá hefir það alt af verið of snemt hingað til.“ Það var einhver hreimur í rómi hans, sem þurkaði bnosið af andliti Margrétar. Vinnukonan endurtók þrákelknislega: „Of seinn, of seinn!“ En glettnin var horfin úr rödd hennar, og hún var hálf skömmustuleg.----------- Frú Margrét furðaði sig á því, að hún skyldi rekast á Steinólf á þessum slóðum. Hann hafði horfið henni sjónum rétt á eftir að þietta gerðist. Hún hafði sjaldan spurt eftir honum, og það var hún viss um, að hann hafði ekki hugmynd um það enn, að nýi presturinn væri maðurinn hennar. Það var kominn háttatími, og frúin lá enn í grasinu uppi í hvamminum. Hún var orðin hélugrá af dögg,. en hún hreyfði sig ekki. Þá heyrði hún alt í einu fóta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.